
Leikgleði.
Við sköpuðum nokkur einstök myndbönd fyrir smáforritið Mussila þar sem þau voru að setja í loftið nýja forritið sitt, Wordplay.
Þetta frumkvöðlafyrirtæki hefur öflugar lausnir fyrir krakka að læra tónlist og tungumál á skemmtilegan máta.
Myndböndin endurspegla það á litríkan og skemmtilegan hátt. Þeim var dreift í AppStore og á samfélagsmiðlum.