
Myrkir tímar.
Við sáum um titlahönnun, myndvinnslu og alla samsetningu. Hér má sjá veggspjöld fyrir stórsýninguna SKEMMTILEGT ER MYRKIÐ sem var sýnd í Hörpu.
Hér eru skuggalegu smáatriðin og vinnuferlið.
Það fer margt í að skapa veggspjald fyrir sýningar en vinnan endar ekki þar, hér fyrir neðan má sjá mismunandi staði og stærðir þar sem hönnunin fyrir fékk að njóta sín.