Íslensk framleiðsla af bestu gerð

Það er mikill smábæjarbragur yfir kvikmyndinni Þrot, hún vekur upp óhugnanlegrar nostalgíutilfinningar af fjölskyldu og öryggi en eitthvað er ekki rétt. Við settum saman einfaldan en áhrifamikinn stíl sem hefur ákveðinn retro blæ.

Myndin er einnar sinnar gerðar. Í upphafi áttum við gott samtal við leikstjórann varðandi sýn hans á verkefninu. Þessi mynd var fyrsta barnið hans og vildi hann því það besta fyrir það. Við vorum spenntir fyrir áskoruninni og út frá henni kom þessi samfélagsmiðlagrafík, titlar og kreditlisti. Við erum stoltir af útkomunni og spenntir að gera fleiri svona verkefni fyrir íslenska kvikmyndamenningu.

Niðurtalningar.

Litirnir eru blanda af grænum (Ragna), bláum (Júlíus) og rauðum (Arna). Þau fengu sína þemaliti til að tengja við dyggð, hreinleika og reiði eða óreiðu. Hinir litirnir hverfa frá þegar aðeins einn karakter situr í sviðsljósinu.

Innblástur fyrir grafíkina kemur frá gömlum sjónvörpum, þreyttum sveitateppum og óskýrum línum smábæjarlífs. Útlitið á að virka gamalt og hálfþreytt, eins og endurheimsókn til einfaldari tíma og tækifæri til að rifja upp fjölskylduminningar - en í þetta sinn að sjá undir fagra yfirborðið og sjá dimmu hliðina.

Axel F Friðriks.
Eyvindur Einar Guðnason
Trausti Þór Þorsteins.

Axel F Friðriks.
Trausti Þór Þorsteins.
Heimir Bjarnason

Axel F Friðriks.
Tómas Valgeirsson
Kristófer Ísak Hölluson
Eyvindur Einar Guðnason

Hönnun

Klipping

Texta- og
hugmyndasmíði

Previous
Previous

Matarboð

Next
Next

Auglýsingar