Auglýsingar
úr öllum áttum.

Allar auglýsingar eru skemmtilegar áskoranir að tækla. Skilaboð þeirra þurfa að koma fram á þann hátt að fólk sjái augljósa tengingu við þær og fyrirtækið.

Til þess að það gangi upp þarf að vera skýr mörkun og rödd fyrirtækisins að tala til skilgreindann markhóp á áhugaverðan máta.

Hér fyrir neðan eru nokkur skemmtileg dæmi hvernig við höfum útfært þetta fyrir ólík tilefni.

Dagleg hreyfing.

Fá sér?

Við tókum þátt í herferð sem Thule fór í þar sem Starkaður Pétursson er Thule-Maðurinn. Með því sem við gerðum er leiðbeiningamyndband um hvernig ætti að stíga þessi íkonísku spor sem hann tók í auglýsingunni.

Gljáandi glimrandi gott.

Þegar fyrirtæki vilja miðla upplýsingum til viðskiptavina sinna á stuttan og skýran máta er þægilegt að geta notað grafík í myndbandi. Hér sáum við um að hafa textann lifandi og að sýna hvernig mætti nota forritið á sjónrænan máta.

Mörkun
með meiru.

Við höfum hjálpað ólíkum fyrirtækjum og aðilum að finna sitt merki eða andlit eins og við köllum það. Merkið/logoið er aðeins eitt lítið skref í mikilvægu ferli hinsvegar en það sem fylgir því skiptir öllu máli.

Ferlið okkar byrjar á hugmyndafundi með teyminu að kynnast vörumerkinu, rödd og starfssemi til að finna bestu aðferðirnar til að gera heildarásýnd sem hentar vef, samfélagsmiðlum, prenti, merkingum og fleira.

Verð eru sveigjanleg eftir viðskiptavinum og tímabil fer eftir þörfum.

Axel F Friðriks.
Eyvindur Einar Guðnason

Hönnun

Axel F Friðriks.
Kristófer Ísak Hölluson
Eyvindur Einar Guðnason

Texta- og
hugmyndasmíði

Previous
Previous

Þrot

Next
Next

Hreyfigrafík