Flamingó Bar x Studio Fin var frábært samstarf frá upphafstitlum til endaskiltis!

Upphafstitlar fyrir Flamingó Bar voru sannkölluð aldarmótarhönnun þar sem lagt var áherslu á grómugan retro blæ og neon ljóma. Sem passar við subbulega barinn sem fékk svo suðræna yfirhalningu.

Fordrykkur

Bjór hússins

Það voru margar hugmyndir fyrir posterið á teikniborðinu eins og sjá má.
Teknar voru bæði hópmyndir ásamt myndir af leikurunum í sitt hvoru lagi.

Niðurstaðan var að lokum að leyfa karakterunum að skína fyrir aftan barinn í sínu (ó)náttúrulega umhverfi.

Líkjörar

Studio Fin kom í fyrsta skipti að tæknibrellum og leikmunagerð fyrir þættina Flamingó Bar.

Við unnum náið með framleiðslunni nánast frá byrjun og gátum því hjálpað að móta Flamingó heiminn.

Skot

Hönnun þarf ekki alltaf að vera flókin til að vera góð. Stílhreinu jörmin eru alltaf skemmtileg að gera og fá vanalega góð viðbrögð.

Niðurtalningar og Karakterkynningar eru orðnar Studio Fin klassík en eru aldrei eins. Það er alltaf skemmtileg áskorun að kynna karakter í þáttum á nýjan máta.

Karakterarnir í Flamingó Bar eru yndislegir og skemmtilegir hrakfallabálkar og mikilvægt að skafa ekkert af því.

Axel F Friðriks.
Eyvindur Einar Guðnason

Hönnun

Axel F Friðriks.
Kristófer Ísak Hölluson

Texta- og hugmyndasmíði

Arctic Fox
Aron Ingi Davíðsson
Birna Rún Eiríksdóttir
Heimir Bjarnason

Framleiðsla og leikstjórn

Intro tónlist

Jóhannes Ágúst

Previous
Previous

1 stjarna

Next
Next

Tölum um Endó