
GESTIR eru gamanþættir með sci-fi ívafi sem fjalla um Eydísi og Adam, þau fara á stefnumót en í kjölfar þess flækjast líf þeirra saman á óhefðbundin hátt.
Við unnum með Ljós Films að finna hugmynd sem hentar þáttunum. Útkoman varð víghnöttur og mislitir þræðir sem vefjast saman í eina heild og skipta um stað. Við erum stoltir og teljum fátt þessu líkt hafa sést í íslenskri þáttagerð.
Gestastælar.
Gestabókin.
Ásgeir og Diljá fóru í Gestaþrautir og kynntust hvoru öðru betur, giskuðu hvor væri líklegri og skoðuðu símana sína
Okkar hlutverk var að finna bestu augnablikin í þessu skemmtilegu viðtölum og krydda með grafík.
Samfélagsmiðlar eiga að vera skemmtilegir, en það var ekki erfitt verkefni fyrir þessa þætti.
Ásgeir og Diljá fóru í Gestaþrautir og kynntust hvoru öðru betur, giskuðu hvor væri líklegri og skoðuðu símana sína
Axel F Friðriks.
Eyvindur Einar Guðnason
Hönnun
Axel F Friðriks.
Kristófer Ísak Hölluson
Eyvindur Einar Guðnason
Texta- og hugmyndasmíði
Ljósfilms
Ásgeir Sigurðsson
Anton Karl Kristensen
Halldór Ísak Ólafsson
Framleiðsla og leikstjórn
Into tónlist
Kári Haraldsson
Birkir Ágústsson
Guðmundur Böðvar Guðjónsson
Tengiliðir hjá Símanum