GESTIR eru gamanþættir með sci-fi ívafi sem fjalla um Eydísi og Adam, þau fara á stefnumót en í kjölfar þess flækjast líf þeirra saman á óhefðbundin hátt.

Við unnum með Ljós Films að finna hugmynd sem hentar þáttunum. Útkoman varð víghnöttur og mislitir þræðir sem vefjast saman í eina heild og skipta um stað. Við erum stoltir og teljum fátt þessu líkt hafa sést í íslenskri þáttagerð.

Gestastælar.

Gestabókin.

Ásgeir og Diljá fóru í Gestaþrautir og kynntust hvoru öðru betur, giskuðu hvor væri líklegri og skoðuðu símana sína

Okkar hlutverk var að finna bestu augnablikin í þessu skemmtilegu viðtölum og krydda með grafík.

Samfélagsmiðlar eiga að vera skemmtilegir, en það var ekki erfitt verkefni fyrir þessa þætti.

Ásgeir og Diljá fóru í Gestaþrautir og kynntust hvoru öðru betur, giskuðu hvor væri líklegri og skoðuðu símana sína

Axel F Friðriks.
Eyvindur Einar Guðnason

Hönnun

Axel F Friðriks.
Kristófer Ísak Hölluson
Eyvindur Einar Guðnason

Texta- og hugmyndasmíði

Ljósfilms
Ásgeir Sigurðsson
Anton Karl Kristensen
Halldór Ísak Ólafsson

Framleiðsla og leikstjórn

Into tónlist

Kári Haraldsson

Birkir Ágústsson
Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Tengiliðir hjá Símanum

Previous
Previous

Tölum um Endó

Next
Next

Kennarastofan