
Stundargaman.
Eftir tvær vel heppnaðar og skemmtilegar sjónvarpsseríur færir Kanarí sig á sviðið!
Við unnum með teyminu að gera veggspjöld fyrir sýninguna í anda bandarískra spjallþátta á par við Tonight Show o.fl. með stórborg í bakgrunni.
Þar af sáum við um titlahönnun, grafíska hönnun, myndvinnslu, samsetningu og aðlögun fyrir ýmsar stærðir og miðla.